ordabokin.is
10. þáttur
10. þáttur http://hladvarp.ordabokin.is/wp-content/uploads/2018/02/malfarslogreglan_10.mp3 Hér hefst önnur þáttaröð. Málfarslögreglan veltir fyrir sér nýjum íslenskum orðtökum og afhjúpar orð ársins. Virkir í athugasemdum fá skyndikennslu í stafsetningu. Hvað þýðir að kasta inn handklæðinu? Svar við því fæst í þessum þætti. Tenglar Auglýsing um setningu íslenskra ritreglna