nattsa.is
Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd og eftirlíking gæsabeitar á bygg að vori 2014 - Nattsa
Út er komin skýrsla á vegum Náttúrustofu Suðausturlands um uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd og eftirlíking gæsabeitar á bygg að vori 2014. Verkefnið var unnið í samvinnu Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands, Búnaðarsambands Suðurlands, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins og var styrkt af Veiðikortasjóði Umhverfis– og auðlindaráðuneytis. Í skýrslunni greinir frá tveimur tilraunaverkefnum sem voru unnin …