kvennafri.is
ÚTIFUNDUR Á RÁÐHÚSTORGI AKUREYRI
Býrðu á Akureyri eða nágrenni? 24. október er dagurinn þegar við mætum allar og krefjumst alvöru launajafnréttis. Deildu myndinni, hvettu vinkonurnar, dætur, mæður, ömmur. Skundum út kl. 14:38. Mætum á Ráðhústorg og tökum þátt í söng og gleði, með hljómsveitinni Herðubreið. Með baráttuanda! Stéttarfélögin í Eyjafirði Áfram stelpur. Við getum!