kvennafri.is
Kvennafrí í Bolungarvík
Konur í Bolungarvík eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði í Félagsheimili Bolungarvíkur. Göngum út kl. 14:38 og hittumst við Félagsheimilið 14:50 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Áskorun hefur verið send á forelda barna í Bolungarvík og feður sérstaklega hvattir til að taka þátt með því að