kvennafri.is
Konur í Ölfusi! Hittumst á Ráðhústorginu í Þorlákshöfn kl. 14:50
Konur í Ölfusi! Mánudaginn 24.október nk. ætla konur á Íslandi að leggja niður vinnu kl. 14:38. Meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri tekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl.