hsth.is
Góður árangur keppenda HSÞ á Unglingalandsmóti UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um síðustu helgi á Egilsstöðum. HSÞ átti 66 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig með glæsibrag og voru svo sannarlega til fyrirmyndar. HSÞ átti eitt þriggja manna lið…