hsth.is
Frjálsíþróttaskóli frjálsíþróttaráðs HSÞ
Dagana 13.-16. júní stóð frjálsíþróttaráð HSÞ fyrir frjálsíþróttaskóla á Laugum. Metþátttaka var í ár en alls voru 26 krakkar í skólanum frá aldrinum 10 – 16 ára. Skólinn hófst um hádegi á mánudeg…