hsth.is
FRÍMÍNÚTUR -landsleikur um aukna hreyfingu í grunnskólum
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur sókn gegn sleni með því að setja af stað nýjan hreyfingarleik í grunnskólum sem nefnist Frímínútur. Leikurinn fer í gang í maí og verður öllum grunnskólum landsin…