hallur.net
Aðventan hafin og allt í pati...
Í gær hófst aðventan með tilheyrandi kertabruna, smákökuáti, gosþambi og svoleiðis. Ég ætla mér að kýla upp svona líka löðrandi jólastemmingu og birta hér jólalag á hverjum degi fram að jólum. Listinn spannar allt frá vandræðalegum uppákomum yfir í ...