framsokn.is
Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar – umræða um stefnuræðu forsætisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra að Framsókn hafi alltaf verið framsækinn samvinnuflokkur sem hafi með afgerandi hætti haft áhrif á íslenskt samfélag, fylgt því í meira en hundrað ár. Að saga Framsóknar væri samofin sögu þjóðarinnar