framsokn.is
Hátíðarræða Sigurðar Inga forsætisráðherra á 17. júní
Góðir landsmenn, gleðilega hátíð. Við sem jörðina gistum erum reglulega minnt á að samtíminn virðist stundum hafa harla lítið forspárgildi um framtíðina. Það er nefnilega þannig að hraði samtímans býður sjaldnast upp á að staldrað sé við og gaumgæft. Enda veltur tímans hjól fram veginn, en ekki aftur. Líf