eldhestar.is
Járningarnámskeið / Horseshoeing Clinic 1.-2. April 2017 - Eldhestar
Járningarnámskeið verður haldið dagana 1. og 2. Apríl að Völlum í Ölfusi í reiðhöll Eldhesta. Kennari verður Daniel Van Der Blij. Daniel hefur verið starfandi járningarmaður í mörg ár, ásamt að kenna járningar m.a. við Landbúnaðarskólann í Strömsholm. Einnig starfað á dýraspítölum með hesta sem sérgrein. Daniel hefur starfað við járningar á Íslandi í mörg sumur. …