avaxtabillinn.is
20.10.2010 - Sannkallaðir gleðigjafar
Ávaxtakörfur til jólagjafa Undanfarin ár hafa ávaxtakörfurnar frá Ávaxtabílnum notið vinsælda hjá fyrirtækjum, sem vilja gleðja starfsmenn með smekklegum hætti án þess að missa sig í kostnaði. Við nostrum við þessar körfur og í þeim er að finna allan þremilinn líkt og súkkulaði-jólasveina, kerti og jólaspil, jólaeldspýtustokka auk ávaxta. Svo er enn meira