arniogkristin.is
Biblíublogg 17: Kona tapar peningum
Í fimmtánda kafla Lúkasarguðspjalls eru fléttaðar saman þrjár dæmisögur Jesú. Ein um týndan sauð, ein um týndan son og sú þriðja um konu sem týnir peningum. Hún er svona: Eða kona sem á tíu drökmur…