visitakureyri.is
Vorið vaknar
Hinn vinsæli söngleikur Vorið vaknar er byggður á samnefndu þýsku leikriti frá 1891 eftir Frank Wedekind og fjallar um líf og tilfinningarót unglinga í afturhaldssömu og þröngsýnu samfélagi 19. aldarinnar sem leyfir engin frávik frá hinu viðtekna. Vinunum Melchior, Moritz og Wendlu gengur misvel að ...
Visit Akureyri