sudurnesjabaer.is
Lífshlaupið hefst þann 2.febrúar
Skráning í lífshlaupið hefst í dag þann 19. janúar hægt er að skrá fyrirtæki eða vera í einstaklingskeppni. Við hvetjum fyrirtækin hér í kring til að skrá sig og vera með í ár. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið ...
Suðurnesjabær