mast.is
Leifar varnarefna undir mörkum í yfir 97% matvæla
Mælingar á illgresiseyðum, skordýraeitri og öðrum varnarefnum í matvælum í Evrópu sýna að yfir 97% sýna voru með varnarefnaleifar undir leyfilegum mörkum.
Matvælastofnun