mast.is
Gætum að grillinu!
Með hækkandi sól og björtum sumarkvöldum skríða landsmenn út úr húsum sínum, taka fram grillin og matreiðslan flyst að hluta til út undir bert loft.
Matvælastofnun