mast.is
Atrópín í lífrænum barnamat
Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið RASFF um innköllun á lífrænum barnamat vegna of mikils magns atrópíns í vöru
Matvælastofnun