mast.is
Aðskotahlutur í pylsu
Síld og fiskur ehf hefur í varúðarskyni ákveðið að innkalla Bónus Vínarpylsur vegna aðskotahlutar sem fundist hefur í einni pylsu.
Matvælastofnun