mak.is
Vetrarlogn
Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna Vetrarlogn í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 4. desember 2021 klukkan 14:00 og stendur sýningin til 9. janúar 2022. Á opnunardaginn kemur út bókin Brim Hvít Sýn sem fjallar um myndlist Jónu Hlífar, innsetningar og textaverk, sem hún hefur skapað undan...
Menningarfélag Akureyrar