mak.is
Úna Mas í Hofi á Listasumri
Söngkonan Sessý leiðir hóp úrvalshljóðfæraleikara í hljómsveitinni Úna Mas og flytja þau latíntónlist í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, laugardagskvöldið 25. júní í samvinnu við Listasumar á Akureyri og Menningarhúsið Hof. Þetta er einstakt tækifæri til að upplifa hina suðrænu rytma eins og Salsa,...
Menningarfélag Akureyrar