mak.is
Sönglög Jórunnar Viðar
Á tónleikunum verða flutt nokkur af sönglögum Jórunnar Viðar, í desember síðastliðnum voru 100 ár liðin frá fæðingu hennar og af því tilefni er ástæða til að halda sígildri og fallegri tónlist hennar á lofti áfram. Viðburðurinn hlaut styrk frá listsjóðnum VERÐANDI.
Menningarfélag Akureyrar