mak.is
Miðvikudagskonfekt
Frá og með 1. júlí verður líf og fjör í Menningarhúsinu Hofi á miðvikudögum. Veitingarstaðurinn Eyrin, verslunin Kista og tónlistarfólkið Ívar Helgason og Jónína Björt taka höndum saman. Alla miðvikudaga frá og með 1. júlí til 30. júlí verður Miðvikudagskonfekt í boði í Hofi frá kl. 17-19. Veitinga...
Menningarfélag Akureyrar