mak.is
La Traviata
Það eru gleðifréttir fyrir marga óperuunnendur að óperan La Traviata eftir Verdi sem hætti fyrir fullu húsi vorið 2019 verður tekin upp og sýnd aftur í Eldborg þann 6.11. og Hofi þann 13.11. 2021 Aðalhlutverkið verður sem fyrr sungið af Herdísi Önnu Jónassdóttir sem fékk frábæra dóma og fékk Grímuve...
Menningarfélag Akureyrar