fjallabyggd.is
Lágheiðin mokuð
Verið er að moka Lágheiðina, mokað er báðum megin frá. Reiknað er með að heiðin opni fyrir helgi. Við látum vita um leið og hún opnar.
Fjallabyggð