fjallabyggd.is
Hjólað í vinnuna, úrslit í innanbæjarkeppni
Nú er landsátaki ÍSÍ, Hjólað í vinnuna, lokið. Stýrihópur um heilsueflandi Fjallabyggð efndi til keppni meðal vinnustaða innan Fjallabyggðar.
Fjallabyggð