fjallabyggd.is
Háskóli unga fólksins og vísindaveisla
Vísindaveislan verður haldin í félagsheimilinu Tjarnarborg, Ólafsfirði og í íþróttahúsi grunnskólans kl. 12 til 16. Þar verður fjölmargt í boði.
Fjallabyggð