akranes.is
Árbók Akurnesinga hlýtur menningarverðlaun Akraness 2020
Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar eru veitt ár hvert í tengslum við Vökudaga og voru í dag veitt í fjórtánda sinn við heldur óhefðbundnar aðstæður.