oskubuska.is
Frönsk súkkulaðikaka með rjómakaramellukremi
Þegar það er svona mikið haustveður úti, eins og er núna, þá er kjörið að nýta tímann innivið og baka eitthvað ljúffengt. Þessi æðislega fanska súkkulaði-, karmellukaka svíkur engann. Ég gerði þess…