halendisferdir.is
Undraveröld að Fjallabaki - 6 daga gönguferð - Hálendisferðir
25. júlí 2019 Leiðangur við rætur Torfajökuls um lítt þekktar náttúruperlur að Fjallabaki með trússi, fullu fæði og skálagistingum. Leiðsögumaður: Ósk Vilhjálmsdóttir