barnidokkar.is
Svefnpoki 100% Ull // Prestige Dark Grey - Barnið Okkar
Vörulýsing - Svefnpoki - 100% Ull - 100% ekta lambaull - Ytra byrgði pokans er úr sterku nylon áklæði - 90. cm. langur - 65. cm. breiður þegar efra laginu er rennt af - Auðvelt að renna efra laginu af og nota aðeins neðra lagið sem gott undirlag - Tvöfaldur rennilás svo hægt er að opna pokann bæði hægra og vinstra megin - Auðvelt er að þræða 5 punkta öryggisbelti í gegn um bak pokans - Aftan á pokanum eru ólar sem auðvelt er að setja yfir sætisbak á kerru svo pokinn renni ekki til - Svefnpokinn hentar vel í barnavagninn, kerruna, rúmið, ferðalagið, sem sætishlíf eða undirbreiða á gólfið - Svefnpokinn kemur í svörtu (ytra byrgði)