barnidokkar.is
Pompom Trefill // Angoru ull // 2 x pompom - Barnið Okkar
Dásamlega mjúkir treflar úr 100% Angoru ull með ekta loðdúsk/Pompom sem auðvelt er að smella af og á. Vandað vörumerki sem sem ábyrgis vandað framleiðsluferli frá upphafi til enda og fylgir reglum er varða umhverfis- og dýravernd. Framleitt í UK - Handþvottur eða ullarþvottur, ekki yfir 30 gráður. - Mælum með að nota aðeins vandað fljótandi þvottarefni sérstaklega ætlað fyrir ull. - Nauðsynlegt að smella loðdúskum af fyrir þvott. - Loðdúskarnir þola ekki þvott. Aðeins létta hreinsun með rökum klút ef þarf. - Að öryggisástæðum: Aldrei skal hafa börn eftirlitslaus með trefil um hálsinn.