barnidokkar.is
Leður Skór - Aki navy - Barnið Okkar
DIY barnaskór úr ekta leðri Nú getur þú búið til ekta leðurskó fyrir lítið barn í lífi þínu. Tilvalin gjöf sem kemur í fallegri öskju fyrir verðandi foreldra eða lítið barn sem bráðum fer að ganga. Þessir dásamlegu DIY leður skór eru sérstaklega hannaðir til að taka fyrstu skrefin með barninu. 100% leður og vönduð vinnubrögð